Leita í fréttum mbl.is

Frábćr geisladiskur !

katie_melua

 

Í dag labbađi ég inn í Hagkaup og keypti mér geisladisk !  Ţetta er eitthvađ sem ég geri ekki oft, hversvegna? jú í 24 ár starfađi ég viđ útvarp og fékk ţá yfirleitt diskana gefins, ţetta var svona svipađ og ţegar Allan Sherer hćtti ađ spila fótbolta ţá sagđi hann: "nú ţarf ég ađ kaupa mér bíl í fyrsta sinn, hingađ til hef ég fengiđ ţá gefins".  Ţetta var skemmtileg tilfinning, ég hafđi heyrt ţennan disk auglýstan, heyrt eitt og eitt lag af honum á Bylgjunni, svo í dag, međan ţrjú af mínum börnum voru ađ skođa dótiđ í Hagkaup labbađi ég yfir í diskadeild Hagkaupa og sá ţá diskinn í rekkanum, tók hann, borgađi, ásamt Pets dóti, Hot Wheels bíl og Ronaldinio svitabandi, keyrđi heim og setti hann beint í spilarann uppí stofu, sem ég nota ţví miđur ekki oft, ţvílíkur unađur, heimilishaldiđ róađist, (kannski var ţađ bara ég) ţessi diskur er fullur af skemmtilegum melódíum og frábćrum textum, ég mćli hiklaust međ honum, sannkallađur unađur í hröđu samfélagi nútímans. Söngkonan unga heitir Katie Melua og diskurinn Pictures.

 Takk fyrir mig Katie !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Koma ekki brandarar úr svörtu bókinni?

Kristinn Björgúlfsson (IP-tala skráđ) 13.10.2007 kl. 22:13

2 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Já góđ tónlist getur fćrt mann yfir í ađra veröld... börnin njóta ţess líka.

Katie er frábćr... ef ţú villt hlusta á ađra jafn góđa náđu ţá í disk međ söngkonunni Alicia Keys...  

Linda Lea Bogadóttir, 14.10.2007 kl. 11:25

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Nei nei nei Gulli ekki.......hlustađu ţá frekar á Malene Mortensen...malenemortensen.dk

Einar Bragi Bragason., 15.10.2007 kl. 11:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnlaugur Helgason
Gunnlaugur Helgason

Gunnlaugur er húsasmiðameistari, leikari og fjölmiðlamaður.

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband