24.9.2007 | 19:58
"Sara Elísa er framtíðin"...
Þetta sagði ein ágæt kona við mig þegar ég var staddur á myndlistarsýningu á Sólon í Bankastræti í síðustu viku.
Sara Elísa Þórðardóttir heitir ung myndlista kona sem hefur verið að verkja athygli að undanförnu fyrir skemmtilegar og litríkar myndir. Sýningin hennar stendur til 12. október og mæli ég með henni, þarna sýnir Sara myndir sem hún málaði eftir að hafa orðið fyrir miklum listrænum áhrifum í "DaVinci kirkjunni" fyrir utan Edinborg í Skotlandi.
Góða skemmtun !
Athugasemdir
Töff
Einar Bragi Bragason., 1.10.2007 kl. 23:40
Snillingur!
Heiða Þórðar, 2.10.2007 kl. 01:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.